Vegvísar í Upplýsingasamfélaginu - ALEXANDRÍUYFIRLÝSINGIN UM UPPLÝSINGLÆSI OG SÍMENNTUN

Abstract

Í Pharos í Alexandríu, einum af aldagömlum undrum veraldar, tóku sérfræðingar í upplýsingalæsi og símenntun (High Level Colloquium on Information Literacy and Lifelong Learning) þátt í ráðstefnu sem haldin var í Bibliotheca Alexandrina 6. – 9. nóvember 2005. Þeir lýstu því yfir að upplýsingalæsi og símenntun væru leiðarljósin í upplýsingasamfélaginu, þar sem þau vísuðu veginn til framfara, hagsældar og frelsis.

Description

Citation